Þrastarás 63, Hafnarfjörður

TilboðRaðhús
183 m2
6 herbergja
Herbergi 6
Stofur 2
Baðherbergi
Svefnherbergi 4
Ásett verð Tilboð
Fasteignamat 62.200.000 Kr.
Brunabótamat 44.100.000 Kr.
Byggingarár 2002

Lýsing


Húsasalan og Benedikt kynna: Glæsilegt og vel skipulagt  5 herbergja 183.0 fm. ( skráðir fm. hjá FMR. ) endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, stórt bílastæði við húsið stað Þrastarás 63 í Áslandi Hafnarfjarðar.


Eignin skiptist í:
Hæð: Forstofa, sjónvarpshol, hjónasvíta með baðherbergi, tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, innbyggður bílskúr, þvottahús, heitur pottur. Efrihæð opið rými, svefnherbergi, geymsla undir súð, geymsluloft yfir bílskúr. 


Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali í félagi fasteignasala sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: bo@husasalan.is og þú gætir jafnvel skoðað samdægurs :)


Lýsing: 
Hæð:

Forstofa með góðum skápum, gráum flísum á gólfi sem og upp á vegg.
Sjónvarpshol er mjög rúmgott miðrími neðrihæðar flísar á gólfi.
Eldhús er mjög vel skipulagt með snyrtilegri viðarinnréttingu með granít á borðum, mikið skápapláss, góð vinnuaðstaða, góður borðkrókur með áföstu borði úr granít.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting með borðplötu og handlaug úr granít, baðkar og sturta, upphengt salerni, fallegur handklæðaofn á vegg.
Stofan / borðstofa er mjög björt og rúmgóð með auka lofthæð, parket á gólfi, útgengt á stóran pall sem snýr í suðvestur með heitum potti ( Allir sólbekkir eru úr granít í húsinu ).
Hjónaherbergi / svíta glæsilegt hjónaherbergi með auka lofthæð, góðum háum fataskápum, útgengt á pall með heitum potti. Inn af herbergi er snyrting með stórri sturtu, upphengt salerni, öll tæki og lagnir síðan 2010.
Svefnherbergi með góðum fataskáp góð lofthæð með granit á sólbekkjum, parket á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp með granit á sólbekk, parket á gólfi.
Þvottahús með góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurkarra með skúffum og skápum, flísar á gólfi. 
Bílskúrinn er mjög snyrtilegur með flísum á gólfi. Frá þvottahúsi er innangegnt í bílskúrinn.

Efrihæð:
Hringstigi er á milli hæða, fallega hannaður, flísalagðir veggir og eikarviður á tröppum.
Svefnherbergi / skrifstofa er stórt bjart rými með einstaklega fallegum útsýnisglugga yfir Höfuðborgina, geymsla undir súð. Inn af herbergi / skrifstofu er annað svefnherbergi með þakglugga, frá því herbergi er gengið inn á geymslu loft sem er að hluti af bílskúrnum.

Sérstaklega vandaðar innréttningar og skápar, sérsmíðaðir. Sólbekkir eru úr granít í eigninni. Einstaklega fallegt og vel skipulagt hús. Stutt í alla þjónustu, eign sem vert er að skoða.

Bílaplan með snjóbræðslu kerfi í bílaplani, gólfhitastýring í húsi. Þakskyggni var frágengið árið 2012, þá var lagt fyrir 220 volta spennu allan hringinn. Lýsing í garðinum er stýrt með sólúri (tölvu) inn í rafmagnstöflu. Raflögn inni í þakskegginu allan hringinn sem er hægt að nota til að setja tengla og ljós eftir atvikum. Þurr geymsla undir pallinum við húsið 1.50 metri á breidd og 6 metrar á lengd.
Bílaplan og lóð var frágengin 2012.


Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson s: 661 7788 Netfang: bo@husasalan.is 
"Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt mat. Sé um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni" 
"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera þinn og þinna fasteignasali" 
Heilindi - Dugnaður - Árangur.  
Ekki hika við að hafa samband er ávallt með símann.

Kort
Sölumaður

Benedikt ÓlafssonSölustjóri
Netfang: bo@husasalan.is
Sími: 6617788
Senda fyrirspurn vegna

Þrastarás 63


CAPTCHA code