Til sölu 274,4 fm lagerhúsnæði. Um er að ræða ehl. 01-0106 í húsinu nr. 5 við Rauðhellu í Hafnarfirði. Ehl. 01-0106 skráður 274,4 fm með stórum innkeyrsludyrum (hæð 4,2 m.) ásamt göngudyrum. Fasteignamat 2025 er kr. 78.060.000,- og brunabótamat 2025 er kr. 78.700.000,- fastanr. 228-2985
Húsið er með staðsteyptum sökklum og botnplötu, kerto súlum, berandi timburveggjum, trélímsbitum og klætt með einingum. salarhæð er u.þ.b. 5,19 - 5,21 m., snyrting er í eignarhlutanum. Hillurekkar fylgja ekki.
Afgirt og aðgangsstýrð lóð.
Upplýsingar veitir Geir Sigurðsson, löggiltur fasteignasali, s: 655-9000, netfang:
[email protected]