Gjaldskrá


Gjaldskrá - Gildir frá 1. desember 2016

Söluþóknun fasteigna er umsemjanleg og markast af stærð, staðsetningu og seljanleika eignarinnar.
 
Leiðbeinandi viðmið:
Einkasala 1,5 - 1,75 % auk 24 % vsk eða 1,86 – 2,17 % m/vsk
Almenn sala 1,95 – 2,3 % auk 24% vsk eða 2,42 – 2,85 % m/vsk
Lágmarksþóknun er kr. 300.000 auk 24% vsk eða kr. 372.000 m/vsk.
Þóknun vegna skjalafrágangs er að lágmarki kr. 250.000 auk 24% vsk eða kr. 310.000 m/vsk
Þóknun vegna skriflegs verðmats íbúða er kr. 24.800 m/vsk
Þóknun vegna skriflegs verðmats sérbýlis er kr. 37.200 m/vsk
Þóknun vegna skriflegs verðmats atvinnuhúsnæðis er kr. 62.000 m/vsk en samið er sérstaklega þegar um er að ræða stærri eignir.
Þóknun vegna sölu fyrirtækja er 5% auk 24% vsk eða 6,2% m/vsk
Umsýslugjald kaupanda er kr. 49.000 m/vsk
Gagnaöflunargjald seljenda er kr. 20.000,- m/vsk
Almennt tímagjald löggilts fasteignasala er kr. 18.600 m/vsk
 
Húsasalan ehf. Kt. 470607-1140, Síðumúla 33, 108 Reykjavík. Vsk nr. 125711. Ábyrgðarmaður er Geir Sigurðsson löggiltur fasteignasali kt. 140462-7999. Tryggingarfélag er Tryggingarmiðstöðin hf. Endurskoðandi er Haukur Guðmann Gunnarsson löggiltur endurskoðandi hjá KPMG