VELKOMIN Á HÚSASÖLUNA

30 ára reynsla í sölu fasteigna. Gildin okkar eru jákvæðni,
hreinskilni og samviskusemi.

Leitaðu að draumaheimilinu


Verð


Svæði
Tegund
Stærð
 
Herbergi
 
Nýlegar eignir


Hjarðarhagi 64

107 Reykjavík

101,5 m2 - Fjölbýlishús

49.900.000 Kr.

Kleifarsel 57

109 Reykjavík

209,4 m2 - Parhús

73.900.000 Kr.

Við mælum með Laus strax

Langabrekka 30

200 Kópavogur

102,1 m2 - Tví/Þrí/Fjórbýli

39.900.000 Kr.

Móhella 4

221 Hafnarfjörður

26,3 m2 - Atvinnuhúsnæði

8.900.000 Kr.

Við mælum með Laus strax

Hofsvallagata 19

101 Reykjavík

65,2 m2 - Fjölbýlishús

34.700.000 Kr.

Hofteigur 34

105 Reykjavík

80,2 m2 - Fjölbýlishús

40.900.000 Kr.

Hverfisgata 117

105 Reykjavík

57 m2 - Fjölbýlishús

34.900.000 Kr.

Sunnubraut 1

801 Selfoss

115,7 m2 - Sumarhús

39.900.000 Kr.

Suðurgata 78

220 Hafnarfjörður

23,9 m2 - Fjölbýlishús

16.900.000 Kr.

Skyggnisbraut 22

801 Selfoss

112,8 m2 - Sumarhús

14.900.000 Kr.

Sóltún 11

105 Reykjavík

108,7 m2 - Fjölbýlishús

57.900.000 Kr.

Við mælum með Laus strax

Stóragerði 20

108 Reykjavík

110,4 m2 - Fjölbýlishús

42.900.000 Kr.

19.500.000 Kr.Húsasalan

Síðumúla 33 - 108 Reykjavík - husasalan@husasalan.is - Sími: 537-9000

Hafðu samband

StarfsfólkAðalsteinn Steinþórsson

896-5865 - adalsteinn@husasalan.is  

Aðalsteinn er löggiltur fasteigna- og skipasali. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og stúdent frá MA.

Aðalsteinn hefur fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu.  Hann var m.a. meðeigandi og einn af stofnendum og stjórnendum Lyfjavers um árabil.   Þar áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Steinsteypunnar ehf og framkvæmdastjóri Íslenskra múrvara ehf. 

 

Löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur adalsteinn@husasalan.is
896-5865


Benedikt Ólafsson

661 7788 - bo@husasalan.is

Benedikt er löggiltur fasteignasali.
Benedikt er í félagi fasteignasala - www.ff.is
Benedikt hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 2007. Hefur hann farið á fjölmörg sölunámskeið og námskeið í mannlegum samskiptum.
Benedikt er giftur, þriggja barna faðir og á fjögur barnabörn, áhugamál Benedikts eru fjölskyldan, söngur, ferðalög, matur, hundarnir hans og góð hreyfing. 

Löggiltur fasteigna- skipasali. 

Sölustjóri bo@husasalan.is
6617788


Geir Sigurðsson

655-9000 - geir@husasalan.is

Geir er viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Hann hefur lokið prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun, prófi í gerð eignaskiptasamninga, er stúdent frá FB og viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.

Geir hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 1986. Áður starfaði hann sem löggiltur fasteignasali á Eignamiðlun 2005 – 2016, sölustjóri og löggiltur fasteignasali hjá Íslenskum aðalverktökum 2000 – 2005, löggiltur fasteignasali og annar af tveimur eigendum Lyngvíkur fasteignasölu 1990 – 2000 og sölumaður á Hátúni fasteignasölu 1986 – 1990.


 
 
 

Löggiltur fasteignasali geir@husasalan.is