VELKOMIN Á HÚSASÖLUNA

30 ára reynsla í sölu fasteigna. Gildin okkar eru jákvæðni,
hreinskilni og samviskusemi.

Leitaðu að draumaheimilinu


Verð


Svæði
Tegund
Stærð
 
Herbergi
 
Nýlegar eignir


Við mælum með Ágætt útsýni

Engjasel 83

109 Reykjavík

121,2 m2 - Fjölbýlishús

54.900.000 Kr.

Við mælum með

Grundargerði 11

108 Reykjavík

52,1 m2 - Fjölbýlishús

44.900.000 Kr.

Við mælum með

Kóngsbakki 9

109 Reykjavík

79,5 m2 - Fjölbýlishús

51.900.000 Kr.

Við mælum með

Bergþórugata 15A

101 Reykjavík

43 m2 - Fjölbýlishús

40.900.000 Kr.

Við mælum með

Maltakur 7a

210 Garðabær

158 m2 - Fjölbýlishús

TilboðHúsasalan

Síðumúla 33 - 108 Reykjavík - husasalan@husasalan.is - Sími: 537-9000

Hafðu samband

StarfsfólkGeir Sigurðsson

655-9000 - geir@husasalan.is

Geir er viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Hann hefur lokið prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun, prófi í gerð eignaskiptasamninga, er stúdent frá FB og viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.

Geir hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 1986. Áður starfaði hann sem löggiltur fasteignasali á Eignamiðlun 2005 – 2016, sölustjóri og löggiltur fasteignasali hjá Íslenskum aðalverktökum 2000 – 2005, löggiltur fasteignasali og annar af tveimur eigendum Lyngvíkur fasteignasölu 1990 – 2000 og sölumaður á Hátúni fasteignasölu 1986 – 1990.


 
 
 

Löggiltur fasteignasali geir@husasalan.is
655-9000


Hrafnhildur Björk Baldursdóttir

862-1110 - hrafnhildur@husasalan.is

Hrafnhildur er stjórnmálafræðingur og löggiltur fasteignasali. Hún hefur lokið prófi til löggildingar fasteigna- og skipasölu, er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá MR.

Hrafnhildur hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 2011. Áður hefur hún starfað hjá REMAX Senter, Eignamiðlun og Valhöll.

 
 
 

Löggiltur fasteignasali hrafnhildur@husasalan.is
862-1110